Ég er 24 ára
Ég er unnusta
Ég er stjúpmóðir og hundamamma
Ég er dóttir, tengdadóttir og vinkona
Ég er húsmóðir
Ég er öryrki
Ég er bara ég.
Mig langar að leyfa þér að fylgjast með draumum og væntingum mínum þrátt fyrir að vera öryrki. Ég er með allskonar plön og áætlanir sem ég ætla að setja hingað inn.
Komdu með í raunsætt bjartsýnis ferðalag.