Matseðill í Mars

við erum alltaf með ferskt grænmeti með matnum okkar líka og þá er bara misjafnt hvað okkur fannst spennandi í búðinni í hvert skipti

Vikan 6-12. mars.

Safar:

Grænt epli, lime, pera, frosið mangó, spínat, engifer, chia fræ og vatn
Við setjum allt í Ninja blandarann okkar og maukum í 5 mín þá er áferðin orðin góð.

Banani, jarðaber, kókos eða haframjólk, kakó, hafrar

Hlutföllin eru algjörlega eftir því hvað manni finnst best, mér finnst grænt bragð gott sem sagt af spínati og engifer en það er ekki allra. Góð regla að hafa grunn það sem manni finnst best og hafa hina hlutina þá í ögn minni hlutföllum

Mánudagur 6.mars - Salat með kjúklingabaunum og sætum kartöflum
Þriðjudagur 7.mars - Fiskur með blómkáls cous cous
Miðvikudagur 8.mars - Grænmetisbuff með sætum kartöflum og kinóa
Fimmtudagur 9.mars - Fiskur með avacadó, eplum og gulrótum
Föstudagur 10.mars - Kínóa pizza
Laugardagur 11.mars - Indverskur kjúklingur og naan brauð
Sunnudagur 12.mars-  Grillað grænmeti

 

Vikan 13.-19. mars

Safar:

Gulrætur, epli, engifer, spínat sítróna, chiafræ og vatn

Bláber, banani appelsína og kókós eða haframjólk

Mánudagur 13.mars - Baunapottréttur
Þriðjudagur 14.mars - Fiskur og núðlur
Miðvikudagur 15.mars - Fyllt papríka
Fimmtudagur 16.mars - Fiskur og baunir í tortía
Föstudagur 17.mars - Kínóa pizza
Laugardagur 18.mars - Kjötbollur
Sunnudagur 19.mars - Afgangar

 

Vikan 20.-26. mars

Safar:

Tómatar, gulrætur, gúrka, engifer, grænkál, chiafræ og vatn

Bláber, jarðaber, banani, hafrar, kanill og kókos eða haframjólk

Mánudagur 20.mars - Sætkartöflusúpa
Þriðjudagur 21.mars - Fiskur í maísmjöli, með sweet chilli grænmeti
Miðvikudagur 22.mars - Falafel, hrísgrjón og köld sósa
Fimmtudagur 23.mars - Fiskur í kryddhjúp og spagettí
Föstudagur 24.mars - Hollur kjúklingaborgari
Laugardagur 25.mars - Naut í ostrusósu
Sunnudagur 26.mars - Salat

 

Vikan 27. mars - 2.apríl

Grautur: já við ætlum að prófa að breyta til þessa vikuna. (hlutföll og uppskrift kemur þegar hann hefur verið prófaður og masteraður)

Hafrar, chia, banani, hnetusmjör, kanill og kókos eða haframjólk

Safi:

Bláber, pera, mynta, banani og vatn

Mánudagur 27.mars - Grænmetisbuff í tacco
Þriðjudagur 28.mars - Fiskur og franskar
Miðvikudagur 29.mars - Chilli con carne og hrísgrjón
Fimmtudagur 30.mars - Fiskur í karrý sósu og grænmeti
Föstudagur 31.mars - Kínóa pizza
Laugardagur 1.apríl - Kjúklingur í Satay
Sunnudagur 2.apríl - Afgangur af kjúkling í tortía