Uppáhalds haust spreyjið mitt
Þeir sem fylgja mér á snapchat (karenosp) hafa séð að ég þrífst illa í drasli og óreiðu. Ég er því gjörn á að nokkrum sinnium í viku hleyp ég hring heima og úða á rúmið, sængurnar og allt sem ég tel vera komið með þunga lykt.
Hérna er blandan sem ég er með æði fyrir núna í haust.