Ég hef sjálf fundið hvað markþjálfun hjálpar mér, ég hef aldrei verið jafn full af krafti en á sama tíma svo róleg. Ég tekst á við óvissuna með yfirvegun og á sama tíma hugsa um það hvernig ég get notað tímann fyrir mig á uppbyggilegann hátt.
Read More