Kókoskúlur

43185726_2351162028243836_683422789641699328_n.jpg

100 gr kasjúhnetur
100 gr möndlur
200 gr döðlur
100 gr hampfræ
80 gr kirsuber
3 1/2 msk kakó
kókósmjöl ef fólk vill

  1. Leggið döðlurnar í smá bleiti í vatni

  2. Setjið hneturnar í blandara malið gróft

  3. Bætið restinni út í blandarann og maukið saman

  4. Mótið í kúlur og veltið upp úr kókósmjöli

Geymist í ísskáp

43185843_2100057673392294_3490130213306630144_n.jpg