Karrý og Hvítlaukspopp
25 gr smjör
1 msk olía
1 tsk ítölsk hvítlauksblanda frá pottagöldrum
1 tsk karrý
1 dl maís
Bræðið smjörið og látið kólna í ca 5 mín
Bætið öllu saman við og setjið á heita hellu
Bíðið meðan poppið poppast
Þegar það er farið að vera lengra á milli smella takið þá af hellunni
Saltið ef þess þarf