Karrý og Hvítlaukspopp

43237177_2188286031460403_3764792950979035136_n.jpg

25 gr smjör
1 msk olía
1 tsk ítölsk hvítlauksblanda frá pottagöldrum
1 tsk karrý
1 dl maís

  1. Bræðið smjörið og látið kólna í ca 5 mín

  2. Bætið öllu saman við og setjið á heita hellu

  3. Bíðið meðan poppið poppast

  4. Þegar það er farið að vera lengra á milli smella takið þá af hellunni

  5. Saltið ef þess þarf

43234132_1006709056180343_1269736897001816064_n.jpg