GJAFALEIKUR!!!
Þar sem það eru komin 4 ár síðan ég hætti að vinna, 2 síðan bloggið opnaði og 1 síðan snappchatið (karenosp) opnaði þá finnst mér vera komin tími á að sýna öllum þeim sem hafa fylgst með mér og gengið með mér í gegnum þetta ferli smá þakklæti.