Rúmspreyjið mitt

Ég spreyja yfir það þegar ég bý um og þegar ég fer upp í á kvöldin og stundum oftar því ég elska bara ferskt rúm. En ég spreyja þessu líka oft yfir mottur eða sófann - nota þetta þar sem mig langar að fá góðan ilm.

Read More
Karen Ösp Friðriksdóttir