Ég spreyja yfir það þegar ég bý um og þegar ég fer upp í á kvöldin og stundum oftar því ég elska bara ferskt rúm. En ég spreyja þessu líka oft yfir mottur eða sófann - nota þetta þar sem mig langar að fá góðan ilm.
Read MoreÉg nota þennan ilm til að þurrka af bekkjum og borðum inni í eldhúsi, úða yfir mottuna inni í forstofu og bara allsstaðar sem mér finnst vanta að eyða vondri lykt eða til að fríska aðeins við.
Read MoreÉg er því gjörn á að nokkrum sinnium í viku hleyp ég hring heima og úða á rúmið, sængurnar og allt sem ég tel vera komið með þunga lykt.
Read More