Ég vinn að því að fela verkina og veikindin
Read MoreEftir að ég fór að hugsa um líkamann og heilsuna mína sem skóla setti ég upp einfalda bók til að halda utan um helstu hlutina sem mér finnst vert að vita.
Read MoreEina ástæðan afhverju ég byrjaði þetta allt var sú að mér fannst vanta einhvern undir 30 ára sem væri komin á örorku og samt fullur af krafti og jákvæðni. Mér fannst erfitt að heyra alla þessa neikvæðni í garð öryrkja og ömurlegt að hafa sjálf fordóma fyrir sjálfri mér.
Read MoreMér finnst lífið of stutt til að finna til í líkamanum af því ég er að borða eitthvað sem er ekki gott fyrir mig.
Read More