Meltingadrykkur

Í janúar 2018 byrjaði ég að sjóða meltingadrykk og hef mest megnis verið að drekka hann síðan þá, ég finn að mér líður mikið betur með að drekka hann alla morgna og á kvöldin þegar ég man.

Read More
Karen Ösp Friðriksdóttir