4 mánaða rúsíbanaferð

VARÚÐ ÞESSI FÆRSLA GÆTI HAFT ÁHRIF Á FÓLK SEM HEFUR ORÐIÐ FYRIR OFBELDI EÐA ER VIÐKVÆMT
Um nóttina gat ég alls ekki sofið, ég var endalaust hrædd og upplifði tilfinningar sem ég þekkti mjög vel en taldi mig vera komna með vald á.

Read More
Orkubankinn

Ég man ekki ennþá hvernig þessi hugmynd kom en það var einhver sem sagði við mig þú verður bara að leggja inn í bankann fyrir þessu. Og þá var ekki verið að tala um peninga.

Read More
Kríli hæ Kríli hó

Mánaðarmótin Mars/Apríl sat ég því og skoðaði dagbókina fyrir komandi mánuði og gerði mér grein fyrir að ég væri að reyna að halda alltof mörgum boltum á lofti og einhverjum þyrfti ég að kasta í burtu í bili. 

Read More
Karen Ösp Friðriksdóttir
Velkomin í nýja starfið

En þar sem ég fór ekki í starfskynningu á nýja starfinu mínu eins og flestir aðrir þegar þeir byrja í nýrri vinnu þá ákvað ég að henda í smá lista fyrir aðra sem eiga eftir að feta mín spor og jafnvel aðra sem feta ekki mín spor.

Read More
Karen Ösp Friðriksdóttir
Jólin

Jólin er þessi hlýja þegar þú ert með fólkinu sem þú elskar. 
Förum því þakklát, tillitssöm, kurteis og full af kærleika inn í jólin og munum að öll erum við ólík.

Read More
Karen Ösp Friðriksdóttir